Forsi

Öflugt foreldrafélag er í skólahljómsveit Austurbæjar. Markmið félagsins er að efla og tryggja
samstarf foreldra og hljómsveitarinnar og skipuleggja og halda utan og fjáröflunarstarf hljómsveitarinnar.

Búningar

Hljóðfæraleikarnir í Skólahljómsveit Austurbæjar þurfa að eiga viðeigandi klæðnað fyrir tónleika,
skrúðgöngur og aðrar uppákomur með hljómsveitinni.

Nemendur í A sveit eru snyrtilega klæddir eftir eigin vali á tónleikum.

Nemendur í B sveit eru í svörtum buxum eða pilsi og hvítri skyrtu. Þau fá svo svart vesti sem er þeirra einkennisklæðnaður.
Athugið að þá líka að vera í svörtum skóm á tónleikunum.

Nemendur í C sveit koma fram í svörtum klæðnaði á tónleikum. Það hefur verið hefð fyrir því að bæta við rauðu skrauti
á jólunum en þá eru drengir yfirleitt með rauða slaufu og stúlkur með rauða rós í hárinu eða annað skraut.
Hljóðfæraleikarar í C sveit fá rauða úlpu þegar þau spila utandyra.

Fjáröflun