Á hvaða hljóðfæri langar þig að spila?

Í sveitunum er kennt á öll helstu málm-, tré- og slagverkshljóðfæri. Einnig eru dæmi um að kennt sé á bassa. 
Athugið að hægt er leigja hljóðfæri hjá sveitunum. Þu sækir um í gegnum Rafræn Reykjavík.