Hver er þín skólahljómsveit?

 

Á sjötta hundrað nemendur stunda nám í skólahljómsveitunum fjórum sem starfræktar eru í Reykjavík. Í hljómsveitunum fá börn og unglingar tækifæri til að læra á hljóðfæri og koma fram á viðburðum. Hægt er að leigja hljóðfæri hjá hljómsveitunum. Þú sækir um fyrir barnið þitt inn á Rafræn Reykjavík.

 

Breiðholtsskóli, Arnarbakki 1-3, 109 Reykjavík

Húsaskóla, Dalhúsum 41, 112 Reykjavík

Laugarnesskóla, Kirkjuteig 24, 105 Reykjavík

Vesturbæjarskóli, Sólvallargötu 67, 101 Reykjavík