Stjórn foreldrafélags SÁB

 

Ein af meginforsendum fyrir góðu starfi er öflugt foreldrafélag. Hjá skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts starfar foreldrafélag sem gengur undir nafninu Ofurstjórn SÁB. 

Stjórn foreldrafélagsins 2021-2022

Formaður: Sólveig Eyfeld
Gjaldkeri: Ásta Birna Björnsdóttir
Varagjaldkeri: Hildur Kristjánsdóttir
Ritari: Arndís Þorvaldsdóttir
Meðstjórnandi: Steinar Örn Stefánsson