Aðalfag allra í Skólahljómsveit Austurbæjar er samspil í hljómsveitinni. Hljómsveitirnar skiptast í A, B og C hljómsveit eftir getu og aldri.
Nemendur fá einkatíma á sitt hljóðfæri og byrja svo í hljómsveitinni þegar þeir hafa náð grunntökum á hljóðfærið. Þegar komið er upp í B sveit hefst einnig tónfræðanám sem aukagrein.