Hvar sæki ég um fyrir barnið mitt í skólahljómsveit?
Þú sækir um fyrir barnið þitt inn á 
Rafrænni Reykjavík.

Innritun í skólahjómsveitir fer fram á hverju vori en tekið er við umsóknum allt árið. Námsgjöld eru skv. gildandi gjaldskrá hverju sinni.

Greiða þarf námsgjöld fyrir hverja önn, Hægt er að leigja hjóðfæri hjá sveitunum.

Athugaðu að þú getur nýtt frístundakort Reykjavíkurborgar til þess að greiða skólagjöld í skólahjómsveitum.